Nýr kubbur fyrir pistla frá Ofurhugum
Nýr kubbur hefur verið settur upp til að taka við pistlum frá Ofurhugum, sem innihalda aðallega fróðleik og þesskonar umfjöllun um bardagalistir. Með þessu verða betri skil milli einhliða fróðleikspistla annarsvegar og greina sem bjóða upp á umræðu hinsvegar.