Næsta mynd í (vonandi langri) seríu mynda sem eru holdgervingar ófara í bardagalistunum, hér er eitt svalasta bragð í öllum bardagalistunum - back suplex úr ólympiskri glímu.
Hvað ætli fari í gegnum huga manns þegar manni er kastað svona rosalega?
Árni Ísaksson sýnir snilldar takta í gólfglímunni og grípur Kimura axlarlás úr reverse triangle mount. Mér sýnist Baker ekkerts sérlega sáttur við þessa stellingu, enda get ég persónulega vottað fyrir að þessi lás er hreinn viðbjóður!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..