Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bardagaíþróttir

Bardagaíþróttir

3.896 eru með Bardagaíþróttir sem áhugamál
17.094 stig
372 greinar
2.872 þræðir
7 tilkynningar
5 pistlar
797 myndir
504 kannanir
33.254 álit
Meira

Ofurhugar

HwaRang HwaRang 2.584 stig
loco loco 1.014 stig
Freestyle Freestyle 674 stig
qeySuS qeySuS 332 stig
Nekron Nekron 328 stig
seungsang seungsang 314 stig
Khan Khan 302 stig

Stjórnendur

Triangle Choke (9 álit)

Triangle Choke Eitt af mínum uppáhalds submissions alltaf gaman að ná einhverjum í Triangle því það getur verið mjög erfitt að losa sig og ef ekki er tappað út þá fær sá sami ágætis blund

Twins (5 álit)

Twins já eru frekar líkir :D

Eini sem átti sjéns í fedor (8 álit)

Eini sem átti sjéns í fedor Þannig fór það ekki einu sinni King Kong réð við Fedor :D

David Douillet Judo (3 álit)

David Douillet Judo Nældi mér í þennan leik um daginn sem er algjör snild af judó leik að vera :) mæli með að þið leitið af honum og prufið. Hann kom einnig út á Playstation 2

Brandon Vera VS Justin Eilers (2 álit)

Brandon Vera VS Justin Eilers Flott mynd, Vera sparkaði Eilers niður með flottu Muay Thai sparki og lamdi Eilers greyjið aðeins meira eftir að hann rotaðist bara til að vera viss.

super spark (7 álit)

super spark bílinn var fyrir mér .. þannig að ég gerði það sem crocoð sagði mér þegar ég var ungur … (ef eitthver er fyrir þér bíll eða fjall .. þá sparkaru bara)

þið getið greinilega séð á myndinni hversu öflugur ég er .. því að bílinn skaust uppá steinin og var í ruglinu

The Fighting Duck (3 álit)

The Fighting Duck Þetta er hún í eigin persónu

Triangle Armbar (19 álit)

Triangle Armbar Eitt af mínum uppáhalds submissions :) þegar einhver vill bara ekki festat í triangle er þetta algjör snild

Dr, Evil (1 álit)

Dr, Evil Vinur okkar allra sem vill fá að stjórna öllu sem tengist mma :) svipað og Dr.Evil í Austin Powers myndunum.

Er enþá að bíða eftir að Wanderlei Silva fái eða berja Chuck… en held að Rampage verði á undan

Þrjú ný blá belti hjá Mjölni (13 álit)

Þrjú ný blá belti hjá Mjölni Það ver vel mætt á námskeiðið hjá Steve Maxwell og var almennt mál manna að vel hafi tekist til.

Steve talaði um að standardinn hjá Mjölni væri mjög góður og var hissa á að félagið væri ekki búið að vera lengur starfandi. Hann sagði að félagið ætti þjálfurunum mikið að þakka.

“Steve gaf þrjú ný blá belti þeim Danna, Kristni, og Óskari. Einnig skellti hann nokkrum strípum á Jón Viðar, Jón Gunnar og Pétur Marel.
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.”

Þess má geta til gamans að það tók Kristin(í bláa gallanum) eitt ár upp á dag að vinna sér inn bláa beltið - hann hóf æfingar hjá Mjölni á byrjendanámskeiðinu 12. Jan. 2006!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok