
Helgina 12. og 13. apríl 2014 verða haldnar Muay Thai æfingabúðir í Mjölni en þá kemur PK-1 Super Heavyweight meistarinn og AMCO Cruiserweitht meistarinn Matthew Semper í heimskókn en hann er með 33 sigrar í pro Muay Thai og 29 af þeim sigrum hafa enda með rotthöggi.
Æfingarbúðirnar verða samtals 6 klukkustundir eða kl. 12-15 á laugardaginn og á sunnudaginn.
Verð aðeins kr. 7500
Ómissandi æfingabúðir fyrir alla með áhuga á Muay Thai/Kickboxi.
Skráning fer fram í afgreiðslu Mjölnis. Til þess að tryggja sér pláss þarf að greiða við skráningu.