Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bardagaíþróttir

Bardagaíþróttir

3.895 eru með Bardagaíþróttir sem áhugamál
17.094 stig
372 greinar
2.872 þræðir
7 tilkynningar
5 pistlar
797 myndir
504 kannanir
33.254 álit
Meira

Ofurhugar

HwaRang HwaRang 2.584 stig
loco loco 1.014 stig
Freestyle Freestyle 674 stig
qeySuS qeySuS 332 stig
Nekron Nekron 328 stig
seungsang seungsang 314 stig
Khan Khan 302 stig

Stjórnendur

Gunnar berst á laugardaginn (20 álit)

Gunnar berst á laugardaginn Gunnar Nelson berst á cardi BAMMA (British Association of Mixed Martial Arts). Andstæðingur hans verður Sam „The Engine“ Elsdon sem er 31 árs, svart belti (1 eða 2 dan) í Judo og Muay Thai fighter til til 10 ára. Hann er jafnframt með blátt belti í BJJ. Elsdon þykir höggþungur striker og er líkt og Gunni ósigraður í MMA. Hann á 5 bardaga að baki og hefur sigrað þá alla, 2 í pro, 1 í semipro og 2 í amateur samkvæmt þessari síðu: http://www.prokumite.co.uk/entrylevelfighters.html

Bobby Lashley (26 álit)

Bobby Lashley Bobby Lashley en einn fighterinn úr pro wrestling að meika það í mma. Er núna í Strikeforce og TNA. Seigir að sportin fari hand to hand.

Keppir núna 30jan við Wes Sims og á eftir að slátra honum. Þó Sims hafi þjálfað lengi með meisturunum í Hammer House er hann ekki með nógu gott wrestling til að hanga með Lashley. Lashley er en ósigraður 4-0 , og færi vonandi að keppa við Fedor eftir 2-3 sigra.

Cole Konrad via "Polar Bear Choke" (2 álit)

Cole Konrad via "Polar Bear Choke" Cole Konrad, nafntogaður NCAA wrestler og æfingafélagi Brock Lesnar vann fyrsta MMA bardagann sinn á frekar svæsinni hengingu. Ái.

Orðið á götunni er að þessi gaur sé næsta stóra “prospectið” í þungaviktinni. Vonandi sér maður hann í UFC fyrr eða síðar.

Gunni og Renzo á ADCC 2009 (7 álit)

Gunni og Renzo á ADCC 2009 Þessi mynd var tekinn af Gunna og Renzo í Olympíuhöllinni í Barcelona eftir að ADCC 2009 var lokið og Gunni hafði tryggt sér fjórða sætið í opnum flokki eftir sigur á Jeff Monson og David Avellan.
Renzo ætlar nú að keppa aftur í MMA og nú í UFC en hann á að mæta Matt Hughes þann 10. apríl í UFC 112 sem haldið verður Abu Dhabi. Hér er video með viðtali við Renzo um fyrirhugaðan bardaga við Matt Hughes o.fl. Renzo er magnaður!
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=3m_wYgOU4Zo

Arnar Freyr og Árni (13 álit)

Arnar Freyr og Árni Gunnar Nelson kom í heimsókn til okkar í Combat Gym og setti Arnar og Árna í gegnum Iron Man þrautina. Þeir stóðu sig eins og hetjur og eiga beltinn svo sannarlega skilið.

Arnar er kominn með brúntbelti og Árni með fjólublátt

Gunnar Nelson (5 álit)

Gunnar Nelson Gunni tekur á The Ultimate Fighter seríu 8 finalist Vinny Magalhaes.

Combat Gym Ármúla 1 kynnir: Striking seminar (0 álit)

Combat Gym Ármúla 1 kynnir:  Striking seminar Striking seminar dagana 16 og 17 janúar.

Verð 3500kr (sé gengið frá greiðslu fyrir 10. jan) annars 4500kr.

Nánari upplýsingar og skráning á combat (hjá) combat.is eða í síma 822-9698.

Dagskrá:

Laugardagurinn 16. janúar

11:00-12:30 Striking for MMA / Árni

12:30-13:30 Hlé

13:30-15:00 Box/fótavinna / Daði

Sunnudagurinn 17. janúar

11:00-13:30 Muay Thai / Vitalji

Árni Ísaksson, að margra mati talinn vera allra besti „striker“ landsins

Ósigraður í Muay thai og Ólympísku boxi.

Íslandsmeistari í boxi

Reynslumesti MMA fighter á Íslandi

Yfir 10 ára reynsla

Daði Ástþórsson

Yfirþjálfari HFR

Boxþjálfari Árna Ísakssonar

Einn sigursælasti og virtasti þjálfari landsins

Fótavinnu „expert“

Yfir 10 ára reynsla

Hefur æft striking í 14 ár.

Æfði og keppti í karate í 5 ár og vann til fjölda verðlauna (m.a. tvöfaldur Íslandsmeistari unglinga í kumite).

Hefur æft box í 10 ár og var árið 2001 í fyrsta hópi Íslendinga til að keppa í hnefaleikum í næstum hálfa öld.

Hefur starfað sem hnefaleikaþjálfari frá 2002.

Þjálfaði Hnefaleikamann ársins 2002, 2003, 2007 og 2009. Þjálfaði einnig Hnefaleikakonu ársins 2009.

Hefur þjálfað eða tekið stóran þátt í þjálfun 16 Íslandsmeistara.




Vitalij Stakanov

Yfir 16 ára reynsla í Muay Thai

Með yfir 100 Muay Thai bardaga

Hefur m.a þjálfað Evrópumeistara og K-1 contendera

Án efa einn allra besti Muay Thai þjálfarinn á Íslandi í dag

Byrjendanámskeið MJÖLNIS 2010! (3 álit)

Byrjendanámskeið MJÖLNIS 2010! Byrjendanámskeið Mjölnis 2010, hefst mánudaginn 4.janúar kl. 20:00.

Færustu BJJ og MMA þjálfarar landsins sjá um kennsluna, þeir Gunnar Nelson og James Davis!

Námskeiðið fer fram í stærsta og flottasta MMA-gymi á landinu, MJÖLNI.

Ekki hika við að prófa!
Sjá nánar á vefsetri Mjölnis

Opið hús 4.janúar (2 álit)

Opið hús 4.janúar Opið hús í nýja gyminu COMBAT GYM ármúla 1 frá klukkan 16-20 mættu og æfðu, skoðaðu, spyrðu…. kostar ekkert!

Ippon? (4 álit)

Ippon? Flott ljósmynd frá Euro 2009 mótinu.

Glíman í heild: http://www.youtube.com/watch?v=k-O7FSLM2z8
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok