
MMA 101 er 8 vikna námskeið fyrir unglinga 12-16 ára sem hefst mánudaginn 4. júní. Námskeiðið er mánudaga og miðvikudaga kl. 16:00 og föstudaga kl. 17:00. Verð á námskeiðið er kr. 14.900. Frábær skemmtun, frábær kennsla, frábær þjálfun, frábær klúbbur. Skráning á mjolnir@mjolnir.is eða í síma 534 4455.