
Hammer house var stofnað af Mark Coleman og fékk hann til liðs við sig nokkra af bestu wrestlerum síns tíma. Þeir voru frumkvöðlar í mma og fengu snemma til sín Maurice smith og Josh Barnett til að bæta striking og bjj hjá sér.
Hammer House byrjaði í UFC þar sem Coleman, Randleman, og Kerr unnu allir titla , En eftir að Coleman var rændur gegn Pedro Rizzo færðu þeir sig yfir í Pride fyrir betri pening og fengu Baroni til liðs við sig. Og Coleman varð fyrsti GP winner og hw meistari í Pride.
Nú í dag er Coleman hættur. Randleman orðinn mjög lélegur Kerr orðinn bílasölumaður og Baroni enþá að berjast og er þokkalegur.