Já hef heyrt það frá mörgum en það kostar nú sitt að flytja inn svona gestakennara. Það þekkjum við hjá Mjölni. Ekki síst þekkt nöfn eins og Royce. Hann er reyndar reglulega með námskeið í UK en það er nú ekki ódýrara að sækja þangað ;) Enda virðist verðið ekki hafa aftrað mönnum fyrst það er orðið uppselt.