
John er búsettur á Írlandi og rekur þar sitt SBGi gym (en Mjölnir er SBG Iceland). Hann er þekktur fyrir að vera einn fremsti MMA-þjálfari í Evrópu og er BJJ svartbelti undir Matt Thornton.
SKRÁNING ER HAFIN Í AFGREIÐSLU MJÖLNIS!
Staður: Mjölnir við Mýrargötu
Dagsetning: Laugardagurinn 20. nóvember
Tími: 11:00-14:00
Verð: 3.900
www.mjolnir.is
mjolnir@mjolnir.is
Símar: 534 4455 / 692 4455