Ég vona svo sannarlega að Lashley negli Sims. Honum veitti ekki af góðri flengingu.
Annars er gaman að segja frá því að EA Sports var að bæta Lashley ásamt fjórum öðrum MMA fighterum (Nick Diaz, Marius Zaromskis, Joe Riggs og Melvin Manhoef) við nýja væntanlega MMA leikinn þeirra, EA Sports MMA. Lashley er þar með kominn í tvö videoleiki því fyrir er hann í WWE leiknum “Smackdown”.
Aðrir fighter í EA Sports MMA leiknum eru m.a. Fedor Emelianenko, Randy Couture, Hidehiko Yoshida, Shinya Aoki, Frank Shamrock, Jay Hieron, Gegard Mousasi, Renato “Babalu” Sobral, Nick Thompson, Brett Rogers, Jake Shields, Muhammed “King Mo” Lawal, Jason Miller, Cung Lee, Gilbert Melendez, Robbie Lawler, Ronaldo Souza, Matt Lindland, Scott Smith, Josh Thomson, og Nick Thompson. Og auðvitað Jeff Monson sé eitthvað að marka myndina með
fréttinni á MMA Weekly ;)
Eins og sést á ofangreindu er Stikeforce aðal “deildin” hjá EA í þessum leik.