Combat Gym Ármúla 1 kynnir:  Striking seminar Striking seminar dagana 16 og 17 janúar.

Verð 3500kr (sé gengið frá greiðslu fyrir 10. jan) annars 4500kr.

Nánari upplýsingar og skráning á combat (hjá) combat.is eða í síma 822-9698.

Dagskrá:

Laugardagurinn 16. janúar

11:00-12:30 Striking for MMA / Árni

12:30-13:30 Hlé

13:30-15:00 Box/fótavinna / Daði

Sunnudagurinn 17. janúar

11:00-13:30 Muay Thai / Vitalji

Árni Ísaksson, að margra mati talinn vera allra besti „striker“ landsins

Ósigraður í Muay thai og Ólympísku boxi.

Íslandsmeistari í boxi

Reynslumesti MMA fighter á Íslandi

Yfir 10 ára reynsla

Daði Ástþórsson

Yfirþjálfari HFR

Boxþjálfari Árna Ísakssonar

Einn sigursælasti og virtasti þjálfari landsins

Fótavinnu „expert“

Yfir 10 ára reynsla

Hefur æft striking í 14 ár.

Æfði og keppti í karate í 5 ár og vann til fjölda verðlauna (m.a. tvöfaldur Íslandsmeistari unglinga í kumite).

Hefur æft box í 10 ár og var árið 2001 í fyrsta hópi Íslendinga til að keppa í hnefaleikum í næstum hálfa öld.

Hefur starfað sem hnefaleikaþjálfari frá 2002.

Þjálfaði Hnefaleikamann ársins 2002, 2003, 2007 og 2009. Þjálfaði einnig Hnefaleikakonu ársins 2009.

Hefur þjálfað eða tekið stóran þátt í þjálfun 16 Íslandsmeistara.




Vitalij Stakanov

Yfir 16 ára reynsla í Muay Thai

Með yfir 100 Muay Thai bardaga

Hefur m.a þjálfað Evrópumeistara og K-1 contendera

Án efa einn allra besti Muay Thai þjálfarinn á Íslandi í dag
Stjórnandi á