
Vitilji
Yfir 16 ára reynsla í Muay Thai Með yfir 100 Muay Thai bardaga Hefur m.a þjálfað Evrópumeistara og K-1 contendera Án efa einn allra besti Muay Thai þjálfarinn á Íslandi í dag.
Einnig hefur Viggó sem er öllum kunnugur úr kickboxinu bæst í þjálfarahóp Combat Gym.
Fleirri “leyniþjálfarar” verða kynntir síðar :)