
Mjölnir skuldbindur sig til að styðja við þá sem eru fullgildir meðlimir í keppnisliðinu með því að halda sérstakar æfingar, fá þjálfara til að halda lokaðar æfingar með liðinu og jafnframt að styrkja þau til utanlandsferða.
Til að teljast fullgildur meðlimur í keppnisliðinu þarf að mæta samviskusamlega á ákveðin fjölda æfinga og aðrar uppákomur skipulagðar af liðinu.
Nánari upplýsingar á vefsetri Mjölnis