Decision Dan er einhver ofmetnasti MMA maður allra tíma að mínu mati. Stór hluti af stærstu sigrum hans voru ansi vafasamar dómaraákvarðanir (eins og síðasti bardagi á móti Franklin, sem átti að vinna).
Bisping finnst mér frekar vanmetinn af aðdáendum. Voða margir hafa eitthvað á móti honum, sem ég skil ekki alveg því allir bardagar með honum er skemmtilegir. Bisping er með mjög svipaðann stíl þannig séð og Franklin þannig mér finnst ekki ólíklegt að þessi bardagi fari svipað og hann. Verður. Fer líklega alla leið, kannski vinnur Decision Dan það eða kannski Bisping…held að þetta verði close.
Veit að margir hérna eru ósammála mér en við bíðum bara og sjáum. Ég hef það á tilfinningunni að Bisping komi mörgum á óvart í næstu viku.