
Akiyama er þekktur fyrir að vera skíthætt sem hagar sér eins og fífl og hefur verið sakaður um að svindla í bardögum oftar en einu sinni, bæði í Júdo og MMA, bardagi hans gegn Sakuraba var t.d. dæmdur ógildur vegna þess að hann gerðist sekur um það að maka feiti á fæturnar á sér svo Sakurai ætti erfiðara með að ná honum í jörðina.
Hann er hinsvegar fyrrverandi heimsklassa Júdómaður sem er líka gríðarlega öflugur striker og er rankaður sem einn af 10 bestu millivigtarmönnum MMA í dag þannig hann verður góð viðbót við frekar þunnan millivigtarhóp UFC.