Þetta er yfirleitt svona örlítið fjaðrandi þó svo lítið að þú finnur varla fyrir því nema þér sé kastað á það. Ég veit ekki nákvæmlega hvað þetta er þarna undir, sennilega oft einhver viður og/eða ca tommu þykk klæðning, oft gerviefni eins og polyethylene. Síðan er einhverslags dúkur yfir, oft vínill.