Arlovski með spúsunni sem er…úfff…en kallinn á erfiða tíma framundan þar sem hann á mæta Fedor á rosalegu Affliction cardi í Janúar, get ekki beðið eftir því að sjá það.
Hef ekki heyrt að þetta sé orðið official en þetta er það sem ég kemst næst.
Fedor Emelianenko vs. Andrei Arlovski Josh Barnett vs. TBA Vladimir Matyushenko vs. Antonio Rogerio Nogueira Matt Lindland vs. Renato “Babalu” Sobral Chris Horodecki vs. TBA
Þrír þungavigtar bardagar þarne efst. Kæmi ekki á óvart. Affliction eru sökkerar fyrir þungavigt. Hvað með Lindlands og Sobral. Eru þeirr að keppa í millivigt eða léttþungavigt?
Jamm Affliction er líka eina MMA batteríið sem er með almennilegan þungaviktarflokk í dag. Alexander Emelienenko, Vitor Belfort og Gegard Mousasi verða líklega líka á þessu cardi þannig ekki vantar stóru nöfnin.
En engin matchup fyrir utan Fedor-Arlovski hafa verið tilkynnt opinberlega ennþá, það á víst að gerast í vikunni.
Get nú ekki tekið undir að ég hafi fílað hann síðustu ár en hann er hins vegar töffari. Það er rétt. En bardagarnir hans síðstu ár hafa verið hver öðrum leiðinlegri. Samt kannski eitthvaða að hressast.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..