Auður Olga vinnur silfur á Opna skandinavíska í BJJ
Auður Olga Skúladóttir úr Mjölni náði mjög góðum árangri á Opna skandinavíska mótinu í Brasilísku Jiu Jitsu (BJJ) um síðustu helgi. Auður vann til silfurverðlauna í -64 kg. flokki en mótið er það stærsta í Evrópu, með yfir 500 keppendum.