Renzo Gracie verður með æfingabúðir í Mjölni 14. júní. Takið daginn frá!!!
Þetta er án efa stærsta “nafn” í MMA og BJJ sem hefur komið til Íslands hingað til. Hér er grein í New York Times sem gaman er að lesa. Og hér er opinbera vefsetrið hans: www.renzogracie.com
Já, ef þú lyftir til að auka vöðvamassa. En nær enginn MMA fighter gerir það. Sumir eru kannski með vöðva sem þeir fengu áður en þeir fóru á fullu í MMA en eftir að þeir urðu pro í sportinu eru þeir ekki að æfa til að auka massa heldur getuna til að geta barist í hringnum í 5 lotur án þess að springa.
Það fer nú aðallega eftir því hversu langur viðkomandi er. 66 kg væri ekki töff þyngd fyrir tveggja metra mann en Bruce Lee var rétt í kringum 170 og mjög skorinn. 66 kílóin fóru honum vel.
Er auðvitað alveg hægt að hafa bæði, menn verða bara að finna passlega þyngd sem hentar þeim. Menn eins og Sean Sherk blása t.d. ekki úr nös eftir 5 lotur.
Slappt.. En breytir því ekki að flestir atvinnumenn stunda lyftingar af einhverju tagi með, ekki til að vera flottir heldur til að vera sterkari og sneggri en fá töluverðan vöðvamassa afþví.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..