Sunnudaginn 1. júní nk. mæstast þeir Urijah Faber og Jens Pulver í titilbardaga í fjaðurvigt í WEC sem er dótturkeppni UFC. Þetta er að mínu mati einn áhugaverðasti fjaðurvigtarbardagi í sögu MMA. Þess má geta að Urijah undirbjó sig m.a. fyrir þennan bardaga á Hawaii hjá BJ Penn og þeim Gunna varð vel til vina en þeir bjuggu heima hjá cardioþjálfara BJ meðan Faber dvaldi á Hawaii. Ég spái Faber sigri í 4. lotu.
Hér að neðan er slóð að myndum af Gunna og Faber í Hawaii við æfingar.
http://combat.blog.is/blog/combat/