![Ritstjóri Fighters Only í Mjölnispeysu!](/media/contentimages/131818.jpg)
Æfingar með jafnvægis bolta eru bæði góðar og vinsælar meðal BJJ/MMA þjálfara sem nota þær mikið til að ná upp styrk, liðlega, jafnvægi og tilfinningu fyrir umhverfi sínu. Með því að nota óútreiknalegan hlut af þessu tagi getur á skemmtilega hátt æft hreyfingar sem þú notar t.d. í gólfglímu og bardaga. Þessar æfingar eru bæði tilvaldar fyrir þá sem eru að æfa einir og fyrir þá sem eiga erfitt með að glíma vegna meiðsla.
Hér er vefslóðin að myndbandinu:
http://www.youtube.com/watch?v=MuuanZoKsfs