Það virðist vera nákvæmlega þannig samkvæmt erlendum úrslitum.
Það er samt erfitt að alhæfa um slíkt þar sem að sumir einstaklingar geta einfaldlega skarað af í íþróttum sínum. Það er samt rökrétt að álykta að þeir sem æfa meira í gólfinu séu betri þar og svo öfugt.
Það er hinsvegar líka gleymd staðreynd oft að Júdó er líka vinsælt í Brasilíu og eru margir af helstu BJJ köppum heimsins líka með svart belti í Júdó.
Ef maður hefur tíma þá er það frábært að krosstraina þessar íþróttir því þá hefurðu það besta af öllu, sérstaklega ef þú ert að keppa í gi.
rock on.
Daníel.