
“I want the fight,” sagði Cintron. “I can wrestle. I can box. I can beat those UFC fighters at their own game. Tell Mr. White to make me an offer and I’ll take on his guy after I fight Matthysse…” Þarna er Cintron að vísa til þess að hann berst 14. júli við áskorandann Walter Mattysse um IBF titilinn.
Þess má geta að Cintron rankaður 7 besti veltiviktar boxarinn í heiminum í dag af The Ring magazine, með recordið 27-1 (25 KOs). Hann keppti einnig í wrestling á sínum tíma og endaði m.a. í 10 sæti í National Junior College Wrestling Championships sem telst mjög gott.