

Gunnar Nelson glímir við Eddie Bravo

Nelson þú ert greinilega flottur gæji, hefur áhuga á að koma í Rod Stewart aðdáandaklúbbinn á Eskifirði?He,he, nei held varla. Læt mér duga að skella öðru hvoru diski í spilarann með kappanum. Ég þyrfti þá líka að vera í ansi mörgum aðdáendaklúbbum ef ég ætlaði að elstast við það. En óneitanlega fíla ég gamla “skoska rokksöngvarann” frá Lundúnum sem valdi sér, kannski sem betur fer, frekar feril í tónlistinni en fótboltanum. ;)