Serra er reyndar betri grapplari þannig séð, allavega þegar kemur að submissions. En Serra er ekkert að fara að ná honum niður, GSP er með sjúkt takedown defence, ekki einu sinni Matt Hughes náðu honum niður þó að hann sé wrestler sem er vaxinn eins og jarðýta.