Þess má geta að Bolo Yeung er fæddur 3. júlí árið 1938 og var því fimmtugur þegar hann lék í Bloodsport árið 1988. Til samanburðar er hann 8 árum eldri en Sylvester Stallone og 9 árum eldri en Arnold Schwarzenegger…
Bætt við 26. desember 2006 - 22:27 og fæddist 2 árum á undan Bruce Lee… Bolo lék síðast í kvikmynd árið 1997 en leikur næst í kvikmyndinni
“Blizhniy Boy: The Ultimate Fighter” sem á að koma út á næsta ári…