Smá skot á manns eigið sport svona til að jafna karmað - þessi mynd er æðisleg.
Já og fyrir þá sem ekki þekkja til MMA, þá eru þetta Pride milliviktarmeistarinn Wanderlei Silva(bottom) og Pride Middleweight Grand Prix meistarinn Mauricio “Shogum” Rua(top) á æfingu hjá Chute Boxe.