Já, fáir dauðdagar eru betri en að láta risaskötu stinga sig í hjartað.
Þetta er nú óþarfa útúrsnúingur hjá þér á orðum JDM. Það sem hann er að tala um er að Irwin lést við það sem hann unni mest, dýralífsskoðun.
Þetta hefur m.a. komið fram hjá ekkju krókódílamannsins og mörgum af hans bestu vinum. Sjálfur hafði hann sagt að ef hann myndi deyja við að störf sín myndi hann deyja í sjónum en ekki á landi. Ekkja hans sagði jafnframt að svona hefði hann vilja fara og átti þá væntanlega ekki endilega við að hann vildi verða stunginn af djöflaskötu og ekki svo ungur, heldur að hann vildi deyja á sínum við störf sín með dýrum.