*************************
Mér finst alltaf jafn fyndið að þegar verið er að verja CM þá er alltaf tekið sama dæmið…RAMPAGE :D
Bæði Jón Viðar og Gunni eru með all svakalega ferla í Karate (kumite) og voru á toppnum í því áður en þeir skiptu alfarið yfir í MMA og BJJ. Núna eru þeir MJÖG góðir þjálfarar og upprennandi MMA keppnismenn. Á undanförnum árum hafa þeir verið að æfa og kynna sér MMA tækni, æfingaraðferðir og kennsluaðferðir þannig að það eru fáir þeirra jafningjar hvað það varðar.Hárrétt.
Ég fullyrði t.d. að það sé ekki einn einasti fighter á Íslandi nema kannski Árni Ísaks (sem by the way æfir nú hjá Straight Blast Gym) sem eigi roð í þá Gunna Nelson og Jón Viðar í standup kickboxing
Gaur ertu ekki ad djoka, Gunni og Jon eru ekki nalaegt thvi ad vera a sama levelli og t.d. Viggo og Ingthor,Veit vel á Viggó og Ingþóri sem báðir eru góðir. En það breytir ekki minni skoðun á því sem ég sagði. Stend enn við það. …
Veit vel á Viggó og Ingþóri sem báðir eru góðir. En það breytir ekki minni skoðun á því sem ég sagði. Stend enn við það. …
Og eins og ég sagði. Ef við værum að tala um MMA (sem er líkast real fight) þá væru þeir Gunni og Jón með höfðuð og herðar yfir þá sem þú nefnir. En jafnframt þá hefur svona samanburðir ekki mikið upp á sig.
Bara gaman að sjá hvað þú grenjar alltaf af minnimáttarkennd þegar minnst er á Mjölni.
Hvad kemur thad málinu við? Erum við ekki að tala um MT og kickbox hérna bavíaninn þinn? Og þú gerir thér grein fyrir því að Ingthór hefur verid að aefa og keppa í MMA í útlöndum er thad ekki?Það bara vellur uppúr þér viskan og málefnaumræðan ;)
PS. Er gaman ad vera loser og lifa á afrekum annarra?I wouldn't know. You tell me. Hef alltaf lifað eigin lífi þó ég hafi mjög gaman af að fylgjsat með afrekum annarra. Er hitt eitthvað sem stendur þér nálægt?
Gaur ertu ekki ad djoka, Gunni og Jon eru ekki nalaegt thvi ad vera a sama levelli og t.d. Viggo og Ingthor, svo eru lika til svakalegir boxararar eins og Skuli Armanns. Kynntu ther hlutina naest adur en thu segir eitthvad svona heimskulegt…Ég segi síðan að ég standi enn á mínu og þá ferð þú út í skítkast og leiðindi sem einkennir svona mannvitsbrekkur eins og þig sem komnar eru í málefnaþrot.
Hvernig þú færð að hann sé í allt öðru og hærra leveli en Gunnar og Jón Viðar er mér samt hulin ráðgáta og er raunar tóm þvæla.
Og ég er svo sannarlega sammála þér í því að þyngdarflokkar eru ekki að ástæðulausu. Það breytir samt ekki því að í sumum MMA keppnum er keppt án þyngdarflokka, líkt og var í UFC í byrjun. En eftir sem áður er þessi umræða komin út í tóma þvælu. ;)
Annars er nú munur að hafa svona sérfræðinga eins og ykkur til að segja okkur hinum hvað við vitum lítið! ;) Takk fyrir það.
Þú vissir ekki að Skúli hefur æft meira en box, þú vissir ekki að Ingþór hefur verið að æfa úti, þú vissir ekki neitt um Viggó…þú heldur að 75Kg drengur sem einungis hefur keppnisreynslu úr Karate geti unnið yfirþungarviktar boxara. Mér sýnist þú nú heldur betur þurfa að láta segja þér til ;)Ja, er það nú orðin viðmiðun á þekkingu á bardagalistum að vita hvað Skúli Ármanns er að brasa dag frá degi. Það er rétt, ég vissi ekki að hann væri eitthvað að æfa MMA en það er vel. MMA þarf á sem flestum góðum bardagamönnum að halda til að vaxa og dafna á Íslandi.