Hann er frekar underrated því hann er svo misjafn, honum hefur ekki gengið vel að undanförnu…en það gleymist stundum að þetta er maðurinn sem hefur unnið Mark Coleman, Dan Severn, Tank Abbott, Josh Barnett, Ricco Rodriguez og Andrei Arlovski.
Sammála. Hann er frekar VANMETINN(ekki underrated) í dag en hann er náttúrulega farinn að eldast. En djöfull var samt flott þegar Sergei Kharitonov vann hann. Það héldu allir að Sergei ætti ekki séns í stand-up við Rizzo en hann rústaði honum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..