Kannski ert þú ekki að læra Kung Fu til að læra sjálfsvörn eða sambærinlegt?
Fólk fer oft út í þetta eingöngu fyrir smá hreyfingu og félagsskap, ekki til að vera viss um að geta beitt tækni á einhvern út í bæ.
Og þú gætir örugglega æft Kung Fu þannig að hægt væri að nota einhvern hluta af því sem sjálfsvörn, erfitt ég veit.. en með hugsun og nægum tíma til þjálfunar er þetta alveg mögulegt. Algjör óþarfi að alhæfa!