En hver veit.. BJ er núna búinn að vera að æfa á fullu í amk 4 mánuði fyrir þennan bardaga. Eða það eru tæpir 4 mánuðir síðan BJ tilkynnti endurkomu. Ég held að George eigi möguleika á að vinna BJ í standup en þegar þetta fer í jörðina og verður þar eitthvað til lengdar þá gæti BJ náð þessu enda virkilega góður í groundgame.
Sammála, en til þess þarf BJ að ná GSP niður…og ef GSP gat algerlega læst Sean Sherk(sem að er frábær wrestler) úti þá held ég að meirihlutinn af þessum bardaga fari fram standandi. GSP er ekki vitlaus. Hann verður með svipað gameplan og gegn Sherk. Refsa manninum standandi og fara bara í gólfið ef að hann er A: ofaná og B: með manninn vankaðann eða klesstum út í girðinguna. Það er a.m.k mín skoðun.
GSP er mjög stór veltiviktarmaður á meðan BJ Penn er fremur lítill…hann getur keppt í 155 punda flokki léttilega á meðan GSP PÍNIR sig niður í 170. Það skiptir máli.
Já það var satt.. Sherk sem er mjög góður wrestler átti í stökustu vandræðum með GSP því hann var með virkilega góða takedown defense. BJ hefur samt mikið betri tækni en Sherk og er reyndari sem mun hjálpa honum mikið við þennan bardaga.
Ég get virkilega haldið að BJ getið komið honum að óvörum með því að ná að koma inn höggum og ná honum niður. Þar sem GSP er stærri fighter og væntanlega í betra formi þá held ég að hann eigi eftir að koma mjög kokhraustur inní hringinn og það gæti hjálpað BJ verulega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..