Ég myndi ekki ganga svo langt að kalla úlnliðslásaköst takedowns þar sem það er ekki hægt að gera þau án þess að mótherjinn stökkvi yfir höndina á sér.
Ef svo furðulega vildi til að aikido maður næði úlnliðslásnum og ætlaði að kasta mótherjanum þá myndi handleggurinn líklega brotna áður en e-ð kast myndi verða af.
Takedowns er e-ð sem virkar á andstæðing sem streytist á móti eins og þau sem hafa virkað vel í MMA (takedowns úr júdó, wrestling, bjj og muay thai)