Sýnd er í bíó, held Regnboganum kvikmynd sem heitir “Kung fu soccer” og er þar á ferð eins og nafnið gefur til kynna mynd um kung fu knattspyrnu. Þetta er ekkert Kung pow: enter the rugl heldur Hong Kong slagsmálamynd sem heitir öðru nafni Shaolin soccer. Án efa skemmtileg skemmtun sem allir ættu að sjá og heyra. Þeir sem hafa séð myndina endilega tjáið ykkur.
Æfingin skapar meistarann