Nýju reglurnar í grófum dráttum:
Gefin tvö stig fyrir snertingu í höfuð, og þrjú stig ef talið er yfir keppendanum.
1/2 mínusstig fyrir að falla í gólfið, sama hver ástæða fallsins er.
Leyfilegt að ákveðnu marki að ýta við andstæðingnum.
Ef keppandi stígur út fyrir keppnissvæðið er gefið 1/2 mínusstig.
Bardagar í kvennaflokki eru nú í 3 x 2 mín.
Semsagt, 2 stig fyrir snertingu, og 1 stig til viðbótar ef talið er yfir andstæðingnum. Þannig að ef snertingin er föst, þá er talið yfir keppanda til öryggis, og þar með fær mótherji eitt stig til viðbótar 2+1 = 3 stig.
Þetta hefur aukið stigin mikið í keppnum og verið til mikilla bóta fyrir keppendur og áhorfendur að mínu mati og gert bardagana mun skemmtilegri.
Sjá nánar:
http://www.taekwondo.is/default.asp?news=77&Doc=130http://www.taekwondo.is/default.asp?Doc=250&ID=598&Head=144og
http://www.wtf.org/r&r/WTF_rule/MajorChanges-CompRule.htmhttp://www.wtf.org/r&r/wtf_rule.htm