Hægt er að fá allar upplýsingar um Jiu Jitsu á
http://www.sjalfsvorn.isSjálfvaranrskóli Íslands
hinrik@sjalfvorn.is
Jiu Jitsu er grunnur flestra sjálfsvarnaríþrótta frá japan að karate undanskildu. Margir hafa nýtt sér brögð og tækni Jiu Jitsu og sett það inn í sínn stíl. Er það ósköp eðlilegt vegna þess að breidd Jiu Jitsu er mjög mikil.Samt er ekki hægt að segja Jiu Jitsu sé besta bardalistin ef svo væri værum við bara að tala um eina bardagaíþrótt. Hver og einn verður að meta hvað hentar hverjum og einum. Hér hefur mikið verið talað um Brasilian Jiu Jitsu við hjá Sjálfsvarnaskóla Íslands höfum enn sem komið er ekki viljað byrja á þeirri kennslu, við erum í sambandi við Gracie Schools. Brazilian Jiu Jitsu er meira í anda Judo heldur en Jiu Jitsu þetta er eins og blanda þessum tvennu saman, Judo og Jiu Jitsu. Það er enginn hér á landi að því ég best veit sem hefur lært þetta. Ég bendi á myndbönd sem hægt er að kaupa hjá Gracie Schools á gracieacademy.com
Þið sem hafið áhgua á bardalistum eigið að fara í prufutíma hjá bardaíþróttafélögum og sjá hvað hentar. Hér á landi er mikið kennt af bardalistum. Það er eingin ein sem er best en ef þið finnið það sem ykkur hentar þá er hún best í þínum huga.