Wushu
Ég mæli sterklega með því fyrir þá sem vilja læra kung-fu að kíkja í wushu tíma hjá heilsudrekanum. Kennarinn er frá kína og er prófesor í wushu, Tai chi er líka kennt þarna. Þetta er alveg nýbyrjað. Þetta er í fyrsta sinn á íslandi sem alvöru kung-fu er kennt hérna svo fremur sem ég veit af.