Ég sá á heimasíðu Taekwondo Ísland að þeir eru með tveggja vikna tilboð til þeirra sem vilja byrja æfa Taekwondo í hvaða félagi sem er á Íslandi.
Ég held að þetta sé standard hjá félögunum að keyra tveggja vikna frían æfingartíma fyrir nýbyrjendur.
En allavega, ef þið viljið byrja að æfa þessa göfugu íþrótt, bendi ég á http://www.taekwondo.is.