Það skiptir ekki hvað bardaglist þú æfir eða langar að æfa, heldur hvernig þú æfir þá íþrótt. Ef þú æfir íþróttina til að læra að lemja aðra þá eru miklar líkur á því að þú verðir ekki ánægður með hana af því að þér er ekki ætlað til þess að nota það á einhvern nema í neið.
Persónulega hugsaði ég mikið um þetta áður en ég byrjaði að æfa en síðan hefur þetta ekki komið upp í kollinn á mér aftur af því að ég veit að ég á líklega ekki eftir að þurfa að nota það sem mér hefur verið kennt. Það er samt góð tilfinning að vita að maður getur varið sig um leið og maður er orðinn góður í sinni íþrótt.
Fólk er fífl…allt saman. Ekki taka mark á því.