Prófaðu Aikido, en ég er hræddur um að þú þurfir að bíða eftir 16 ára aldrinum því að Aikido er „bannað" yngri krökkum (ég kemst að vísu stundum í það gegnum pabba minn sem æfir). Og ekki taka mark á þessum japanska lúða í at þættinum, hann kom einmitt til pabba míns & team og sagði m.a. í þættinum „börn eiga að byrja 3-5 ára þau geta byrjað á kohnís? en það er kjaftæði. Ég endist ekki hálfa æfingu (nema vopnaæfinguna) því 30mín í upphitun 60mín fighting og síðan finish. En samt hafðu samband við Akikaifélag reykjavík og athugaðu hvort þú komist ekki á byrjendanámskeiðið.
kv. Amon (vona að ég hafi getað hjálpað)