Mig vantar starfsfólk á Íslandsmeistaramótið í BJJ þann 6. nóvember. Húsið opnar kl. 10 en mótið hefst kl. 11. Mig vantar vallarstjóra, tímaverði, stigaverði og bara annað sem mér dettur í hug ;)
Vinsamlegast tilkynnið ykkur hér inn eða með því að hafa samband við mig.
Vantar auðvitað líka dómara en þau mál eru í ákveðnum farvegi. Minni t.d. á dómaranámskeiðið í Mjölni kl. 20 í kvöld.
