ADCC var að tilkynna tvo master superfights á ADCC 2011:
Renzo Gracie vs Mario Sperry
Eddie Bravo vs Royler Gracie
Það verður svo sannarlega gaman að fylgjast með þessum köppum.
Síðan er auðvitað aðal superfight kvöldsins sem er:
Braulio Estima vs Ronaldo “Jacaré” Souza.
