Íslenskir keppendur úr Mjölni hafa heldur betur verið að gera garðinn frægan undanfarið. Um síðustu helgi flugu nokkrir keppendur frá Mjölni til Kaupmannahafnar til þátttöku á Opna danska meistaramótinu. Skemmst er frá því að segja að Íslendingarnir tryggðu sér 9 verðlaun á mótinu. 4 gull, 1 silfur og 4 brons.
Nánar um þetta hér.
