http://fighthounds.com/mma/fight-hounds-2010-end-of-year-irish-mma-awards-vote-now/

Kæru vinir. Mig langar að biðja ykkur um greiða. Fara inn á þessa slóð og greiða John Kavanagh vini okkar og aðalþjálfara Gunnars (og hans klúbbi) atkvæði ykkar. Þið hakið við:
Straight Blast Gym Ireland
John Kavanagh
Cage Contender (show sem bæði Gunnar og Árni hafa barist á á árinu)
Aisling Daly
Website of the year skiptir okkur ekki máli

Munið að smella á Vote undir hverju og einu.