Þetta bréf fékk ég frá Kjósním Sverri og ætla bara að posta það hér einsog hann sendi það, mér hlakkar til að mæta á þetta ;)

Sæl veriði

Það verður haldið dómara námskeið miðvikudag og fimtudags kvöld.
Námskeiðið byrjar á miðvikudag kl: 20:00 í húsi ÍSÍ (hittast í kaffiteríu) til ca 22:00.
Námskeiðið tekur tvö kvöld og kostar 1.000.- kr (greiðist á miðvikud.).
Nánari uppl. gefur Sverrir, e-mail: sverrir@taekwondo.is eða í síma: 896 7494.

P.s. einnig vantar sjáfboðaliða til að vera með í sparing fyrir námskeiðið.

Kveðja
Sverrir
www.taekwondo.is
www.simnet.is/tkd
Stjórnandi á