“what if i say i will never surrender?”
styrkur vs þyngd
sælir. ég æfi tae kwon do og graice jiujitsu og hef mikinn áhuga á bardagaíþróttum/listum og hyggst prófa eitthvað fleira í framtíðinni. allt frá (það sem sumir segja) “sjálfsblekkingarlistirnar” aikido og taichiquan til mma til kenjutsu, kung fu, capoeira, wing chun.. you name it. þ.e.a.s. “all around martial artist”. auðvitað eru mismunandi áherslur á mismunandi bardagalistir/íþróttir en það er þó eitt sem ég veit að ég vil gera og það er að vera eins léttur og ég get og eins stekur og ég get. þ.e.a.s. eins sterkur og ég get miðað við þyngd. þannig að ég spyr ykkur hugara.. hverjar eru bestu æfingarnar fyrir bardagalistamenn að gera til þess að styrkjast eins mikið og hægt er en á sama tíma vera eins léttur og ég get miðað við styrk?