jiu jitsu skóli íslands
ég er að spá í hvernig æfingar aðstæður séu í jiu jitsu skóla íslands ( http://www.gracie.is/ ) er einhver sem hefur góða eða slæma reynslu af þeim stað ?
Belti/próf: Allar gráðanir fullorðinna eru að kostnaðarlausu þegar um er að ræða strípur á belti en þegar tekið er litað belti (blátt, fjólublátt, brúnt) fer fram próf sem greitt er gjald fyrir (próftaka, skírteini, belti, skráning, sendingarkostnaður og undirbúningstímar/ca 8 klst). Þessi kostnaður fellur til með margra ára millibili. Þegar börn fá nýtt belti er ekkert greitt nema kostnaður við kaup á nýju belti.
Fyrir brúna beltið er gerð krafa um að nemandinn kunni alla sjálfsvarnarskrá Helio Gracie sem meðal annars inniheldur vörn gegn skotvopnum, eggvopnum, kylfum o.þ.h
Fyrir brúna beltið er gerð krafa um að nemandinn kunni alla sjálfsvarnarskrá Helio Gracie sem meðal annars inniheldur vörn gegn skotvopnum, eggvopnum, kylfum o.þ.h
[ ] Jiu-Jitsu
[X] Stórt “wat”
Nelsons
Ef ég er með skotvopn og ætla að skjóta þig þá geri ég það sama hvaða belti þú ert með ;)
“en ef þú villt verja þig útá götu mæli ég með þessu frekar en mjölni”Og á hverju byggirðu þetta mat? Hefur þú æft mikið hjá Mjölni?