Þegar talað er um Wushu er oftast verið að meina það sem Kínverska ríkisstjórnin kallar Wushu, sem eru oftast hálfgerðar fimleikaæfingar (það sem veðrur á ólympíuleikunum), HUGSANLEGA fellur San Shou (San Da) inn í þá mynd, en ekkert er víst.
Það má að sjálfsögðu fara í orðaleiki um hvað Wushu Á að þýða, en then again getum við líka getr það um Kung Fu, þá væri Kung Fu í rauninni allar bardagaíþróttir o.s.frv.
Sem dæmi, þegar það er sagt að Jet Li hafi verið margfaldur Wushu meistari er ekki átt við að hann hafi unnið einhverjar full contact keppnir þar sem allir í Kína tóku þátt. Nei hann vann keppnirnar sem ríkisstjórn kína hélt, sem eru oftast svona fimleika exhebition (þó þeir eru vissulega MJÖG góðir).