Bara til að svara þér þá er Ninjustu ekki bardagaíþrótt. MMA, BJJ, Box, Judo, Karate, TKD, Kickbox eru dæmi um bardagaíþróttir. Annars geturðu fundið fjölda þráða hér um þetta mál. Mismunandi gáfulega. En þá hæfa svörin oft spurningunni. Hvernig svar býst fólk við að fá við svona spurningum. Ef þú myndir t.d. skipta “bardagaíþróttin” í spurningunni þinni út fyrir “boltaíþróttin” þá kannski sérðu hvað ég meina. Prófaðu að fara inn á almenna íþróttasíðu og spyrja að því ;) Eða hver er besta “frjálsa íþróttin”? Get my point?
Bætt við 14. september 2010 - 20:58
Tek það fram að ég meina ofangreint alls ekki illa. Ég vildi bara benda þér á að þú getur aldrei fengið neitt endanlegt “rétt” svar við svona spurningu.