Góð dómgæsla hjá Josh Rosenthal ætla fylgjast betur með þeim dómara því maður er oftast með krosslagða fingur og vonar að dómarinn eyðinleggi ekki bardagan í UFC.
Tæplega hægt að segja “góð dómgæsla”, frekar “heppinn” en “góð dómgæsla” imho.
Josh giskaði bara hvort að Carwin ætti einhverja olnboga eftir og giskaði á “nei” og hafði rétt fyrir sér, ef Carwin hefði verið í örlítið betra formi hefði hann getað klárað Brock grimmt og allir verið pissed útí Josh fyrir að stoppa ekki í miðri lotunni, íþróttaaðdáendur eru magnaðir í því að annaðhvort gjörsamlega basha dómara ef þeir gera ‘þeim’ eitthvað slæmt, vera skítsama ef þeir gera ekkert eða hrósa þeim eins og guðum þegar þeir gera ‘þeim’ eitthvað í haginn.